Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 10:48 Brad Pitt ásamt Leonardo DiCaprio á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Getty/Barcroft Media Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim. Á síðustu þremur árum hefur hann níu sinnum verið titlaður framleiðandi myndar en hefur leikið í fjórum.Í viðtali við ástralska GQ á dögunum sagði Pitt að leiklist væri frekar fyrir yngra fólk en hann sjálfan en leikarinn verður 56 ára seinna á árinu. Pitt segist njóta þess að vera í öðru hlutverki en fyrir framan myndavélina. „Ég held að leiklistin sé aðallega fyrir yngra fólk, ekki það að ekki séu til hlutverk fyrir eldri leikara heldur er þetta gangur lífsins.“ Sagði Pitt sem bætti við að hann væri spenntur að sjá hvaða áhrif streymisveitur hafa á kvikmyndaiðnaðinn.„Mér finnst frábært að sjá meira gæðaefni framleitt. Fleiri handritshöfundar, leikstjórar og leikarar fá tækifæri en áður,“ sagði Pitt sem leikur í Tarantino stórmyndinni Once Upon a Time in Hollywood sem kemur út í mánuðinum sem og geimmyndinni Ad Astra. Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim. Á síðustu þremur árum hefur hann níu sinnum verið titlaður framleiðandi myndar en hefur leikið í fjórum.Í viðtali við ástralska GQ á dögunum sagði Pitt að leiklist væri frekar fyrir yngra fólk en hann sjálfan en leikarinn verður 56 ára seinna á árinu. Pitt segist njóta þess að vera í öðru hlutverki en fyrir framan myndavélina. „Ég held að leiklistin sé aðallega fyrir yngra fólk, ekki það að ekki séu til hlutverk fyrir eldri leikara heldur er þetta gangur lífsins.“ Sagði Pitt sem bætti við að hann væri spenntur að sjá hvaða áhrif streymisveitur hafa á kvikmyndaiðnaðinn.„Mér finnst frábært að sjá meira gæðaefni framleitt. Fleiri handritshöfundar, leikstjórar og leikarar fá tækifæri en áður,“ sagði Pitt sem leikur í Tarantino stórmyndinni Once Upon a Time in Hollywood sem kemur út í mánuðinum sem og geimmyndinni Ad Astra.
Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira