Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur í Leifstöð á leiðinni í langþráð frí ásamt kærustunni sinni, Önnu Björk.
Hann segir þau ætla að vera í burtu í þrjár vikur og stefnan tekin á að heimsækja Budapest, Toscana, Nice og París svo það er mikil gleði framundan.
Valdimar gaf sér þó tíma á flugvellinum til að setjast niður og svara spurningum um lífið og ástina í formi gifa (hreyfimynda).
1. Hver er Valdimar?
2. Hvernig ertu á dansgólfinu?
3. Ertu rómantískur?
4. Hjúskaparstaða?
5. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
7. Hvernig ertu þegar þú ert einn heima hjá þér?
10. Framtíðarplön?
Makamál þakka Valdimar kærlega fyrir að taka sér tíma til þess að spjalla og óska honum og kærustu hans góðrar skemmtunar í fríinu.