„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 06:00 Antoine Griezmann vísir/getty Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann. Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00
Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00
Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00
Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00
Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34