Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 10:32 Medel gekk vasklega fram gegn Messi. vísir/getty Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, fékk sitt annað rauða spjald á ferlinum þegar hans menn unnu Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í gær. Argentínumenn byrjuðu leikinn betur og eftir tólf mínútur kom Sergio Agüero þeim yfir eftir sendingu frá Messi. Tíu mínútum síðar bætti Paolo Dybala öðru marki við. Á 37. mínútu skýldi Gary Medel, fyrirliði Síle, boltanum út af undir pressu frá Messi. Medel var eitthvað ósáttur og ýtti nokkrum sinnum við Messi. Þeir fengu hins vegar báðir rautt spjald, Messi til mikillar undrunar. Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár sem Messi fær að líta rauða spjaldið. Þann 17. ágúst 2005 var hann rekinn út af í vináttulandsleik Argentínu og Ungverjalands. Það var jafnframt fyrsti leikur hans fyrir argentínska landsliðið.Eftir leikinn í Sao Paolo í gær lét Messi gamminn geysa og sakaði dómarana í Suður-Ameríkukeppninni um spillingu. Arturo Vidal minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 59. mínútu en nær komst Síle ekki og Argentína fagnaði sigri. Mörkin og rauðu spjöldin úr leiknum í gær má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Argentína 2-1 Síle Copa América Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, fékk sitt annað rauða spjald á ferlinum þegar hans menn unnu Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í gær. Argentínumenn byrjuðu leikinn betur og eftir tólf mínútur kom Sergio Agüero þeim yfir eftir sendingu frá Messi. Tíu mínútum síðar bætti Paolo Dybala öðru marki við. Á 37. mínútu skýldi Gary Medel, fyrirliði Síle, boltanum út af undir pressu frá Messi. Medel var eitthvað ósáttur og ýtti nokkrum sinnum við Messi. Þeir fengu hins vegar báðir rautt spjald, Messi til mikillar undrunar. Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár sem Messi fær að líta rauða spjaldið. Þann 17. ágúst 2005 var hann rekinn út af í vináttulandsleik Argentínu og Ungverjalands. Það var jafnframt fyrsti leikur hans fyrir argentínska landsliðið.Eftir leikinn í Sao Paolo í gær lét Messi gamminn geysa og sakaði dómarana í Suður-Ameríkukeppninni um spillingu. Arturo Vidal minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 59. mínútu en nær komst Síle ekki og Argentína fagnaði sigri. Mörkin og rauðu spjöldin úr leiknum í gær má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Argentína 2-1 Síle
Copa América Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00