Mikið í húfi fyrir Erdogan nú þegar íbúar Istanbúl kjósa aftur Eiður Þór Árnason skrifar 23. júní 2019 16:05 Ógildingin vakti áleitnar spurningar um stöðu lýðræðis í Tyrklandi. AP Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum. Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum.
Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54
Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent