Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 14:30 Kári og Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, handsala samninginn. Kári spilar ekki fyrsta leik sinn með Víkingsliðinu fyrr en á móti FH 8. júlí. vísir/vilhelm Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Kári Árnason hjá Víkingi og Gísli Eyjólfsson hjá Breiðabliki verða því ekki löglegir með sínum félögum í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar en lið þeirra spila mánudaginn, 1. júlí. Báðir eru þeir að koma heim úr atvinnumennsku, Kári frá tyrkneska félaginu Genclerbirligi en Gísli frá sænska félaginu Mjallby. Helmingur 11. umferðarinnar fer fram 1. júlí en hinn helmingurinn en spilaður daginn áður. Það leit því út um tíma eins og helmingur liðanna gæti notað nýju mennina. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolta.net að svo væri ekki. Víkingur og Breiðablik geta í fyrsta lagi gengið frá félagsskipunum 1. júlí og verða þessir leikmenn því aldrei löglegir fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir. „Þegar kemur að félagaskiptum leikmanna erlendis frá í gegnum FIFA TMS kerfið, þá eru engar aðgerðir af okkar hálfu opnar fyrr en 1. júlí, þ.e. þegar glugginn opnar. Það þýðir að ekki er hægt að gefa út leikheimild fyrr en í fyrsta lagi 2. júlí en til þess að leikmaður geti fengið leikheimild 2. júlí þá þurfa félagaskiptin að hafa borist okkur erlendis frá 1. júlí. Þetta er í takt við grein 15.3. í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga," sagði lögfræðingur KSÍ, Haukur Hinriksson í samtali við Fótbolta.net. Víkingur R. tekur á móti ÍA í Víkinni í 11. umferðinni en Breiðablik fer aftur á móti í Vesturbæinn og spilar við heimamenn í KR í toppslag Pepsi Max deildar karla. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Kári Árnason hjá Víkingi og Gísli Eyjólfsson hjá Breiðabliki verða því ekki löglegir með sínum félögum í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar en lið þeirra spila mánudaginn, 1. júlí. Báðir eru þeir að koma heim úr atvinnumennsku, Kári frá tyrkneska félaginu Genclerbirligi en Gísli frá sænska félaginu Mjallby. Helmingur 11. umferðarinnar fer fram 1. júlí en hinn helmingurinn en spilaður daginn áður. Það leit því út um tíma eins og helmingur liðanna gæti notað nýju mennina. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolta.net að svo væri ekki. Víkingur og Breiðablik geta í fyrsta lagi gengið frá félagsskipunum 1. júlí og verða þessir leikmenn því aldrei löglegir fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir. „Þegar kemur að félagaskiptum leikmanna erlendis frá í gegnum FIFA TMS kerfið, þá eru engar aðgerðir af okkar hálfu opnar fyrr en 1. júlí, þ.e. þegar glugginn opnar. Það þýðir að ekki er hægt að gefa út leikheimild fyrr en í fyrsta lagi 2. júlí en til þess að leikmaður geti fengið leikheimild 2. júlí þá þurfa félagaskiptin að hafa borist okkur erlendis frá 1. júlí. Þetta er í takt við grein 15.3. í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga," sagði lögfræðingur KSÍ, Haukur Hinriksson í samtali við Fótbolta.net. Víkingur R. tekur á móti ÍA í Víkinni í 11. umferðinni en Breiðablik fer aftur á móti í Vesturbæinn og spilar við heimamenn í KR í toppslag Pepsi Max deildar karla.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki