Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. júní 2019 14:00 Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. Getty Rúmlega tvö þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk sé í opnu sambandi. Þriðjungur þátttakenda sagðist annað hvort vera í opnu sambandi eða hafa áhuga á því að prófa það fyrirkomulag. En hér má sjá niðurstöðurnar: Já - 11%Nei, en langar að prófa - 19%Nei, en makann langar að prófa - 2%Kemur ekki til greina - 68%Makamál vinna nú að ítarlegri grein um opin sambönd og fjölsambönd og óska eftir viðmælendum sem hafa reynslu úr þessum heimi og vilja deila henni.Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan: Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00 Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30 Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Súludansinn sveiflar sér yfir á netið Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk sé í opnu sambandi. Þriðjungur þátttakenda sagðist annað hvort vera í opnu sambandi eða hafa áhuga á því að prófa það fyrirkomulag. En hér má sjá niðurstöðurnar: Já - 11%Nei, en langar að prófa - 19%Nei, en makann langar að prófa - 2%Kemur ekki til greina - 68%Makamál vinna nú að ítarlegri grein um opin sambönd og fjölsambönd og óska eftir viðmælendum sem hafa reynslu úr þessum heimi og vilja deila henni.Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan:
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00 Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30 Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Súludansinn sveiflar sér yfir á netið Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00
Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30
Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30