Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. júní 2019 14:34 Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. Vísir/getty Jonathan Van Ness, sem er einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttarins Queer Eye for the Straight Guy, skilgreinir sjálfan sig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Jonathan segist hafa upplifað mikla skömm fyrir kynvitund sína í æsku. „Eftir því sem ég verð eldri því sannfærðari er ég um að ég sé kynsegin. Ég upplifi mig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Suma daga líður mér meira eins og karlmanni en aðra eins og konu. Ég held að orkan mín sé bara út um allt,“ sagði Jonathan sem bætti við: „Ég stekk á öll tækifæri sem ég fæ til að mölva staðalímyndir tvíhyggjunnar. Ég er alltaf til í það. Kyn er, að mér finnst, oft notað til þess að aðgreina og sundra. Þetta eru félagslegir kassar sem mér finnst ég bara ekki passa inn í,“ sagði Jonathan. Jonathan rifjar upp barnæsku sína og minnist þess að hafa oft naglalakkað sig, gengið í háum hælum og notað hálsklúta en þó oftast á laun því hann varð alltaf fyrir aðkasti. „Ég var mjög meðvitaður um að ég mætti bara leika mér með þessa hluti fyrir sólarupprás, niður í kjallara og ég mætti alls ekki ganga í þessum fötum í skólanum. Ég lék mér bara með þessa hluti bak við luktar dyr,“ útskýrði Jonathan.Netflix þættirnir Queer Eye for the Straight guy hafa notið mikilla vinsælda.Vísir/gettyÞegar Jonathan var spurður hvort hann hefði „uppgötvað“ kvenlegu hliðar sínar seint á lífsleiðinni sagði hann að það væri af og frá. Hann hefði alltaf upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins en hafði bara ekki haft hugtökin til að útskýra kynvitund sína. „Ég vissi bara ekki hvaða nafni þetta kallaðist. Ég hef klæðst háum hælum, málað mig og gengið í pilsi í þó nokkurn tíma, elskan. Ég vissi bara ekki hvað það þýddi, að það væri til hugtak yfir það.“ Jonathan er sem fyrr segir einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttanna vinsælu sem eru sýndir á Netflix-streymisveitunni. Teymið, sem kallar sig gjarnan „fimm fræknu“, hjálpar fólki að takast á við lífið og reynir að efla sjálftstraust þeirra. Antoni Porowski, Tan France, Karamo Brown og Bobby Berk vinna með Jonathan. Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Jonathan Van Ness, sem er einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttarins Queer Eye for the Straight Guy, skilgreinir sjálfan sig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Jonathan segist hafa upplifað mikla skömm fyrir kynvitund sína í æsku. „Eftir því sem ég verð eldri því sannfærðari er ég um að ég sé kynsegin. Ég upplifi mig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Suma daga líður mér meira eins og karlmanni en aðra eins og konu. Ég held að orkan mín sé bara út um allt,“ sagði Jonathan sem bætti við: „Ég stekk á öll tækifæri sem ég fæ til að mölva staðalímyndir tvíhyggjunnar. Ég er alltaf til í það. Kyn er, að mér finnst, oft notað til þess að aðgreina og sundra. Þetta eru félagslegir kassar sem mér finnst ég bara ekki passa inn í,“ sagði Jonathan. Jonathan rifjar upp barnæsku sína og minnist þess að hafa oft naglalakkað sig, gengið í háum hælum og notað hálsklúta en þó oftast á laun því hann varð alltaf fyrir aðkasti. „Ég var mjög meðvitaður um að ég mætti bara leika mér með þessa hluti fyrir sólarupprás, niður í kjallara og ég mætti alls ekki ganga í þessum fötum í skólanum. Ég lék mér bara með þessa hluti bak við luktar dyr,“ útskýrði Jonathan.Netflix þættirnir Queer Eye for the Straight guy hafa notið mikilla vinsælda.Vísir/gettyÞegar Jonathan var spurður hvort hann hefði „uppgötvað“ kvenlegu hliðar sínar seint á lífsleiðinni sagði hann að það væri af og frá. Hann hefði alltaf upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins en hafði bara ekki haft hugtökin til að útskýra kynvitund sína. „Ég vissi bara ekki hvaða nafni þetta kallaðist. Ég hef klæðst háum hælum, málað mig og gengið í pilsi í þó nokkurn tíma, elskan. Ég vissi bara ekki hvað það þýddi, að það væri til hugtak yfir það.“ Jonathan er sem fyrr segir einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttanna vinsælu sem eru sýndir á Netflix-streymisveitunni. Teymið, sem kallar sig gjarnan „fimm fræknu“, hjálpar fólki að takast á við lífið og reynir að efla sjálftstraust þeirra. Antoni Porowski, Tan France, Karamo Brown og Bobby Berk vinna með Jonathan.
Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46
Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30
Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist