Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 13:30 Khloe og Tristan á góðri stundu. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe. Hollywood Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe.
Hollywood Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Sjá meira