Danir skipta út landsliðsþjálfaranum eftir EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2019 13:00 Åge Hareide og Jon Dahl Tomasson verða ekki lengur þjálfarar Danmerkur. vísir/getty Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019
Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira