Fimleikafélagið: Gunnar vonast eftir að byrja að spila í júlí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2019 21:30 Gunnar Nielsen eftir aðgerðina skjáskot Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. Fimleikafélagið er þáttaröð sem Freyr Árnason framleiðir þar sem skyggnst er bak við tjöldinn hjá FH og fókusinn aðallega settur á leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta. Í nýjasta þættinum fylgist Freyr með Gunnari Nielsen í gegnum endurhæfingarferlið. Gunnar handarbrotnaði í leik FH og KA þann 10. maí. Hann fór í aðgerð 15. maí og hefur verið í endurhæfingu síðan. Að eigin sögn er Gunnar farinn að geta flest allt nema spila í markinu. „Það verður erfitt að ná júní en allavega í júlí er ég að vonast til að geta spilað aftur,“ sagði Færeyingurinn um hvernig endurhæfingin gengur. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir í vinnuna, hann ræðir um færeyska landsliðið og tímann þegar hann var hjá Manchester City. Þar lýsti hann því þegar allt var tilbúið undir það að hann færi í lán til Southampton í einn mánuð því þeim vantaði nauðsynlega markvörð. Hins vegar hafi City hætt við á síðustu stundu því Shay Given, markvörður City, meiddist. Þá var Gunnar látinn spila leik með varaliði City þetta sama kvöld og í þeim leik meiddist Gunnar og var frá næstu 18 mánuðina. „Þetta sýnir hvernig eitt augnablik ertu á leið til Southampton og svo breytist það og þú þarft að gera eitthvað annað og þá er maður bara meiddur í 18 mánuði.“ „Það getur allt breyst bara svona,“ sagði Gunnar og smellti fingrum. Allan þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimleikafélagið: Aðgerð og endurhæfing Gunnars Nielsen Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. Fimleikafélagið er þáttaröð sem Freyr Árnason framleiðir þar sem skyggnst er bak við tjöldinn hjá FH og fókusinn aðallega settur á leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta. Í nýjasta þættinum fylgist Freyr með Gunnari Nielsen í gegnum endurhæfingarferlið. Gunnar handarbrotnaði í leik FH og KA þann 10. maí. Hann fór í aðgerð 15. maí og hefur verið í endurhæfingu síðan. Að eigin sögn er Gunnar farinn að geta flest allt nema spila í markinu. „Það verður erfitt að ná júní en allavega í júlí er ég að vonast til að geta spilað aftur,“ sagði Færeyingurinn um hvernig endurhæfingin gengur. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir í vinnuna, hann ræðir um færeyska landsliðið og tímann þegar hann var hjá Manchester City. Þar lýsti hann því þegar allt var tilbúið undir það að hann færi í lán til Southampton í einn mánuð því þeim vantaði nauðsynlega markvörð. Hins vegar hafi City hætt við á síðustu stundu því Shay Given, markvörður City, meiddist. Þá var Gunnar látinn spila leik með varaliði City þetta sama kvöld og í þeim leik meiddist Gunnar og var frá næstu 18 mánuðina. „Þetta sýnir hvernig eitt augnablik ertu á leið til Southampton og svo breytist það og þú þarft að gera eitthvað annað og þá er maður bara meiddur í 18 mánuði.“ „Það getur allt breyst bara svona,“ sagði Gunnar og smellti fingrum. Allan þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimleikafélagið: Aðgerð og endurhæfing Gunnars Nielsen
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira