Opnuðu nafnlausa ísbúð meðan bæjaryfirvöld skoða Eden-nafnið Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. júní 2019 06:45 Eden brann. Hvort ísbúð fær að heita Eden skýrist síðar. Fréttablaðið/Pjetur „Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
„Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent