Man. Utd hefur ekki lengur áhuga á Bale Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 14:45 Hlutabréfin í Bale falla hratt. vísir/getty Framtíð Gareth Bale er áfram í lausu lofti og áhugasömum félögum fækkar með hverri vikunni. Bale hefur verið orðaður við Man. Utd síðan hann var táningur. United fékk hann ekki þá en missti aldrei áhugann og Walesverjinn hefur verið orðaður við Man. Utd nær árlega. Nú hefur Man. Utd aftur á móti endanlega misst áhugann á þessum 29 ára gamla leikmanni. Hann er ekki á leið á Old Trafford þó svo hann sé til sölu. Bale hefur verið mikið meiddur, var hent í frystikistuna hjá Real undir lok síðasta tímabils og gat svo ekkert í síðasta landsleik. Það er að fjara hratt undan honum. Man. Utd virðist ætla að kaupa framtíðarmenn Bretlandseyja en ekki stjörnur sem eru að brenna upp. Það var staðfest með kaupunum á Daniel James frá Swansea. United er þess utan að reyna að kaupa bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka frá Crystal Palace. Rándýr Bale er aftur á móti ekki á innkaupalistanum. Hvaða félög það eru sem enn hafa áhuga á Bale er erfitt að segja til um en það lítur þó út fyrir að hann þurfi að sætta sig við minna félag og talsvert lakari laun næstu árin. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Framtíð Gareth Bale er áfram í lausu lofti og áhugasömum félögum fækkar með hverri vikunni. Bale hefur verið orðaður við Man. Utd síðan hann var táningur. United fékk hann ekki þá en missti aldrei áhugann og Walesverjinn hefur verið orðaður við Man. Utd nær árlega. Nú hefur Man. Utd aftur á móti endanlega misst áhugann á þessum 29 ára gamla leikmanni. Hann er ekki á leið á Old Trafford þó svo hann sé til sölu. Bale hefur verið mikið meiddur, var hent í frystikistuna hjá Real undir lok síðasta tímabils og gat svo ekkert í síðasta landsleik. Það er að fjara hratt undan honum. Man. Utd virðist ætla að kaupa framtíðarmenn Bretlandseyja en ekki stjörnur sem eru að brenna upp. Það var staðfest með kaupunum á Daniel James frá Swansea. United er þess utan að reyna að kaupa bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka frá Crystal Palace. Rándýr Bale er aftur á móti ekki á innkaupalistanum. Hvaða félög það eru sem enn hafa áhuga á Bale er erfitt að segja til um en það lítur þó út fyrir að hann þurfi að sætta sig við minna félag og talsvert lakari laun næstu árin.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira