Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 16:25 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi. Fréttablaðið/GVA Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts. Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts.
Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira