Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 22:00 Íslenska liðið hefur náð sér vel á strik eftir vonbrigðin í Þjóðadeildinni í fyrra. vísir/daníel þór Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30
Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45
Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45