Bubbi mun rifja upp plöturnar Ari Brynjólfsson skrifar 14. júní 2019 06:30 Bubbi Morthens er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón tónlistarmannsins Bubba Morthens hefur göngu sína á Hlaðvarpi Fréttablaðsins um miðja næstu viku. Í þáttunum, sem verða aðgengilegir á frettabladid.is, mun Bubbi rekja tilurð eigin platna. Í fyrsta þættinum rifjar hann upp gerð Ísbjarnarblúss, fyrstu breiðskífu sinnar, sem kom út árið 1980. Gestir þáttarins verða Sigurður Árnason, upptökumaður plötunnar, og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari. „Ég mun tala um hvernig upptökurnar komu mér fyrir sjónir, hverjir voru að spila og svona. Svo kalla ég inn gesti sem hafa kannski ekki verið í kastljósinu áður,“ segir Bubbi. Það er af nógu að segja frá um gerð plötunnar. Hún var tekin upp í Tóntækni, þar sem Sigurður réð ríkjum. Í sama húsi var prentsmiðja. „Við þurftum að taka mikið upp á nóttunni, þá voru vélarnar ekki í gangi. Svo var gríðarlega mikið í grænum pokum,“ segir Bubbi og hlær. „Það hverfðist allt með og þannig var Ísbjarnarblús tekinn upp í einum stórum rykk.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón tónlistarmannsins Bubba Morthens hefur göngu sína á Hlaðvarpi Fréttablaðsins um miðja næstu viku. Í þáttunum, sem verða aðgengilegir á frettabladid.is, mun Bubbi rekja tilurð eigin platna. Í fyrsta þættinum rifjar hann upp gerð Ísbjarnarblúss, fyrstu breiðskífu sinnar, sem kom út árið 1980. Gestir þáttarins verða Sigurður Árnason, upptökumaður plötunnar, og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari. „Ég mun tala um hvernig upptökurnar komu mér fyrir sjónir, hverjir voru að spila og svona. Svo kalla ég inn gesti sem hafa kannski ekki verið í kastljósinu áður,“ segir Bubbi. Það er af nógu að segja frá um gerð plötunnar. Hún var tekin upp í Tóntækni, þar sem Sigurður réð ríkjum. Í sama húsi var prentsmiðja. „Við þurftum að taka mikið upp á nóttunni, þá voru vélarnar ekki í gangi. Svo var gríðarlega mikið í grænum pokum,“ segir Bubbi og hlær. „Það hverfðist allt með og þannig var Ísbjarnarblús tekinn upp í einum stórum rykk.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira