Rose leiðir eftir fyrsta hring en Tiger er ekki langt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 07:30 Rose og Woods voru saman í holli í nótt. vísir/getty Justin Rose er í forystunni eftir fyrsta hringinn á US Open sem fer fram á hinum sögufræga Pebble Beach í Kaliforníu. Rose líkar vel við US Open því hans eini risatitill kom á sama móti fyrir sex árum síðan. Hann spilaði í nótt á sex höggum undir pari. Fjórir leikmenn eru höggi á eftir Rose en það eru þeir Rickie Fowler, Xander Schauffele, Aaron Wise og Louis Oostuizen.Justin Rose finishes strongly to grab a one-shot lead at the #USOpen! REPORT — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 14, 2019 Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn ágætlega og er einu höggi undir pari og Rory McIlroy er á þremur undir pari. Brooks Koepka er á tveimur undir pari en hann reynir við að verða sá fyrsti til þess að vinna þrjú US Open. Hringur tvö verður spilaður í dag og hefst útsending frá honum klukkan 19.00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Rose er í forystunni eftir fyrsta hringinn á US Open sem fer fram á hinum sögufræga Pebble Beach í Kaliforníu. Rose líkar vel við US Open því hans eini risatitill kom á sama móti fyrir sex árum síðan. Hann spilaði í nótt á sex höggum undir pari. Fjórir leikmenn eru höggi á eftir Rose en það eru þeir Rickie Fowler, Xander Schauffele, Aaron Wise og Louis Oostuizen.Justin Rose finishes strongly to grab a one-shot lead at the #USOpen! REPORT — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 14, 2019 Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn ágætlega og er einu höggi undir pari og Rory McIlroy er á þremur undir pari. Brooks Koepka er á tveimur undir pari en hann reynir við að verða sá fyrsti til þess að vinna þrjú US Open. Hringur tvö verður spilaður í dag og hefst útsending frá honum klukkan 19.00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira