Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2019 11:57 Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon og Alfreð Finnbogason á góðri stundu. Instagram/Skjáskot Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT
Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46