Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:02 Gaten Matarazzo er sextán ára og hefur getið sér gott orð í Hollywood fyrir leik sinn í Stranger Things. Getty/Cindy Ord Bandaríski leikarinn Gaten Matarazzo, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn viðkunnanlegi Dustin í Netflix-þáttaröðinni Stranger Things, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir væntanlega raunveruleikaþætti sem hann mun stýra og verða sýndir á streymisveitunni. Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Þannig verði fylgst með einstaklingum sem telja sig vera að mæta til vinnu á nýjum stað en „hlutastarfið“ verði fljótt að „allsherjarmartröð“. Matarazzo, sem er sextán ára, verður stjórnandi þáttarins og er einnig titlaður einn aðalframleiðandi seríunnar. Ekki er enn ljóst hvernig fyrirkomulagi þáttanna verður nákvæmlega háttað en netverjar og pistlahöfundar hafa margir sett sig upp á móti tilhöguninni. Pistlahöfundur Vulture segir þáttinn til dæmis hljóma eins og þáttur úr Black Mirror-seríunni, sem tekur fyrir ýmis samfélagsmein í dystópískum víddum. „Það eina sem er verra en að byrja í nýrri vinnu er að átta sig á því að krakkinn úr Stranger Things var að hrekkja mann í leyni allan tímann,“ skrifar pistlahöfundurinn, Halle Kiefer. Þá lýstu margir yfir vanþóknun á hugmyndinni á samfélagsmiðlum. Þættirnir geri lítið úr stöðu atvinnulausra og muni koma til með að nýta sér neyð fólks á ósmekklegan hátt.I get that he's too young to understand how stupidly cruel this is, but surely there were adults around him who could have sat him down and explained it.— Adam Auntie Em (@adamAuntieEm) June 14, 2019 Hey @netflix great job. I struggled to find work for a year and it drove me to the brink.— Al White (@Lawthreeper) June 15, 2019 Leikarinn Michael Welch, sem fór með hlutverk Mike Newton í Twilight-kvikmyndunum, gaf jafnframt lítið fyrir fyrirhugaða þætti Matarazzos. Það virtist leikkonan Mara Wilson, sem fór með hlutverk Matthildar í samnefndri kvikmynd, einnig gera en hún lagði til að hún og Welch, sem fyrrverandi barnastjörnur, kölluðu Matarazzo á sinn fund og reyndu að fá hann ofan af því að stýra þáttunum.Can we get a former child actor intervention going to talk him out of this— Mara “Get Rid of the Nazis” Wilson (@MaraWilson) June 15, 2019 Hér að neðan má sjá frekari viðbrögð netverja við væntanlegri þáttaröð. Sjálfur hefur Matarazzo ekki tjáð sig um málið.Is your next project going to be about pranking people who think a cure has been found for a terminal disease?There are so many people involved in this show who should have known how cruel this idea was. Please re-think this, both for your career and...for your soul.— bethbethbeth (@bethbethbeth01) June 15, 2019 great, something else for the unemployed to worry about. — Gigi F. Diaz (@factspusher) June 15, 2019 Hey Gaten, this isn't the group of people to be pulling “pranks” on. Please reconsider this one. Punch up, not down.— Paris Marx (@parismarx) June 15, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Gaten Matarazzo, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn viðkunnanlegi Dustin í Netflix-þáttaröðinni Stranger Things, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir væntanlega raunveruleikaþætti sem hann mun stýra og verða sýndir á streymisveitunni. Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Þannig verði fylgst með einstaklingum sem telja sig vera að mæta til vinnu á nýjum stað en „hlutastarfið“ verði fljótt að „allsherjarmartröð“. Matarazzo, sem er sextán ára, verður stjórnandi þáttarins og er einnig titlaður einn aðalframleiðandi seríunnar. Ekki er enn ljóst hvernig fyrirkomulagi þáttanna verður nákvæmlega háttað en netverjar og pistlahöfundar hafa margir sett sig upp á móti tilhöguninni. Pistlahöfundur Vulture segir þáttinn til dæmis hljóma eins og þáttur úr Black Mirror-seríunni, sem tekur fyrir ýmis samfélagsmein í dystópískum víddum. „Það eina sem er verra en að byrja í nýrri vinnu er að átta sig á því að krakkinn úr Stranger Things var að hrekkja mann í leyni allan tímann,“ skrifar pistlahöfundurinn, Halle Kiefer. Þá lýstu margir yfir vanþóknun á hugmyndinni á samfélagsmiðlum. Þættirnir geri lítið úr stöðu atvinnulausra og muni koma til með að nýta sér neyð fólks á ósmekklegan hátt.I get that he's too young to understand how stupidly cruel this is, but surely there were adults around him who could have sat him down and explained it.— Adam Auntie Em (@adamAuntieEm) June 14, 2019 Hey @netflix great job. I struggled to find work for a year and it drove me to the brink.— Al White (@Lawthreeper) June 15, 2019 Leikarinn Michael Welch, sem fór með hlutverk Mike Newton í Twilight-kvikmyndunum, gaf jafnframt lítið fyrir fyrirhugaða þætti Matarazzos. Það virtist leikkonan Mara Wilson, sem fór með hlutverk Matthildar í samnefndri kvikmynd, einnig gera en hún lagði til að hún og Welch, sem fyrrverandi barnastjörnur, kölluðu Matarazzo á sinn fund og reyndu að fá hann ofan af því að stýra þáttunum.Can we get a former child actor intervention going to talk him out of this— Mara “Get Rid of the Nazis” Wilson (@MaraWilson) June 15, 2019 Hér að neðan má sjá frekari viðbrögð netverja við væntanlegri þáttaröð. Sjálfur hefur Matarazzo ekki tjáð sig um málið.Is your next project going to be about pranking people who think a cure has been found for a terminal disease?There are so many people involved in this show who should have known how cruel this idea was. Please re-think this, both for your career and...for your soul.— bethbethbeth (@bethbethbeth01) June 15, 2019 great, something else for the unemployed to worry about. — Gigi F. Diaz (@factspusher) June 15, 2019 Hey Gaten, this isn't the group of people to be pulling “pranks” on. Please reconsider this one. Punch up, not down.— Paris Marx (@parismarx) June 15, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25
Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00
Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30