Gekk inn í hringinn eins og Apollo Creed Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:30 Fury var í miklu stuði í nótt. vísir/getty Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári. Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári.
Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira