Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 13:00 Ramos-hjónin nýbökuðu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34