Baðst loksins afsökunar á því að hafa hætt í Spice Girls Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 19:59 Mel B, Emma, Geri og Mel C á fyrstu tónleikum tónleikaferðalagsins sem kláraðist í gær. Vísir/getty Geri Horner, betur þekkt sem „Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. „Ég þarf að segja svolítið sem ég hefði átt að segja fyrir löngu. Mér þykir fyrir því. Mér þykir fyrir því að hafa hætt. Ég var bara frekja. Það er svo gott að vera snúin aftur með stelpunum sem ég elska,“ sagði Geri er hún ávarpaði áhorfendaskarann á lokatónleikum Spice Girls á Wembley-leikvanginum í London. Geri hætti í Spice Girls í nokkru fússi árið 1998 en sveitin starfaði áfram fram til ársins 2001. Stúlkurnar hafa komið aftur saman í nokkur skipti síðan þá, nú síðast á tónleikaferðalagi undanfarnar vikur. Fimmti meðlimurinn, Victoria Beckham, gekk þó ekki aftur til liðs við sveitina í þetta skiptið og þá steig hún ekki á svið með þeim Geri, Emmu Bunton, Melanie Brown og Melanie Chisholm á lokatónleikunum þrátt fyrir væntingar aðdáenda þess efnis.Myndband af afsökunarbeiðni Geri má sjá hér að neðan.'I was being a brat' - Geri apologises for leaving the Spice Girls (in a way that connected with me, at least, more than ever) #spicegirls #spice #geri #icanbeabrattoo pic.twitter.com/0UPnshgC6F— Jamie Tabberer (@jamietabberer) June 15, 2019 Bretland Tónlist Tengdar fréttir Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07 Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Geri Horner, betur þekkt sem „Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. „Ég þarf að segja svolítið sem ég hefði átt að segja fyrir löngu. Mér þykir fyrir því. Mér þykir fyrir því að hafa hætt. Ég var bara frekja. Það er svo gott að vera snúin aftur með stelpunum sem ég elska,“ sagði Geri er hún ávarpaði áhorfendaskarann á lokatónleikum Spice Girls á Wembley-leikvanginum í London. Geri hætti í Spice Girls í nokkru fússi árið 1998 en sveitin starfaði áfram fram til ársins 2001. Stúlkurnar hafa komið aftur saman í nokkur skipti síðan þá, nú síðast á tónleikaferðalagi undanfarnar vikur. Fimmti meðlimurinn, Victoria Beckham, gekk þó ekki aftur til liðs við sveitina í þetta skiptið og þá steig hún ekki á svið með þeim Geri, Emmu Bunton, Melanie Brown og Melanie Chisholm á lokatónleikunum þrátt fyrir væntingar aðdáenda þess efnis.Myndband af afsökunarbeiðni Geri má sjá hér að neðan.'I was being a brat' - Geri apologises for leaving the Spice Girls (in a way that connected with me, at least, more than ever) #spicegirls #spice #geri #icanbeabrattoo pic.twitter.com/0UPnshgC6F— Jamie Tabberer (@jamietabberer) June 15, 2019
Bretland Tónlist Tengdar fréttir Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07 Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25. maí 2019 18:07
Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. 14. júní 2019 08:15
Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30