Stofnandi Megadeth með krabbamein Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 12:20 Dave Mustaine stofnandi Megadeth segist alvanur því að takast á við mótlæti. Vísir/getty Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár. Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár.
Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44
Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00