Stofnandi Megadeth með krabbamein Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 12:20 Dave Mustaine stofnandi Megadeth segist alvanur því að takast á við mótlæti. Vísir/getty Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár. Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár.
Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44
Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00