Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2019 22:00 Ágúst var sáttur með sína menn í leikslok. vísir/bára „Ég er gríðarlega ánægður. Þetta virkaði hjá okkur. Fyrir leikinn sagði ég að ég myndi setja Aron [Bjarnason] inn á og hann myndi klára leikinn og það gekk eftir,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. „Það er ekki oft sem maður kemur á svona gríðarlega erfiðan útivöll og fær þrjú stig. Við töpuðum þrisvar fyrir þeim í fyrra og vorum staðráðnir í að fá eitthvað út úr þessum leik.“ Áðurnefndur Aron átti frábæra innkomu og breytti gangi mála í leiknum. „Þeir sem komu inn á voru gríðarlega sterkir. Ég skildi ekki alveg hvernig fótboltaleikur þetta var í fyrri hálfleik. Það var ekkert í gangi og menn í krummafót. En við sýndum klærnar í seinni hálfleik og pressuðum á Stjörnuna sem átti engin svör,“ sagði Ágúst. Hann sagði að fyrri hálfleikurinn hafi einkennst af mikilli baráttu en Breiðablik hafi stigið á bensíngjöfina í þeim seinni. „Það var meðbyr með leikmönnunum. Þeir sögðust ætla að klára þetta og ég er gríðarlega ánægður með liðsheildina,“ sagði Ágúst að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti leiknum Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður. Þetta virkaði hjá okkur. Fyrir leikinn sagði ég að ég myndi setja Aron [Bjarnason] inn á og hann myndi klára leikinn og það gekk eftir,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. „Það er ekki oft sem maður kemur á svona gríðarlega erfiðan útivöll og fær þrjú stig. Við töpuðum þrisvar fyrir þeim í fyrra og vorum staðráðnir í að fá eitthvað út úr þessum leik.“ Áðurnefndur Aron átti frábæra innkomu og breytti gangi mála í leiknum. „Þeir sem komu inn á voru gríðarlega sterkir. Ég skildi ekki alveg hvernig fótboltaleikur þetta var í fyrri hálfleik. Það var ekkert í gangi og menn í krummafót. En við sýndum klærnar í seinni hálfleik og pressuðum á Stjörnuna sem átti engin svör,“ sagði Ágúst. Hann sagði að fyrri hálfleikurinn hafi einkennst af mikilli baráttu en Breiðablik hafi stigið á bensíngjöfina í þeim seinni. „Það var meðbyr með leikmönnunum. Þeir sögðust ætla að klára þetta og ég er gríðarlega ánægður með liðsheildina,“ sagði Ágúst að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti leiknum Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti leiknum Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30