Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Guðlaugur Valgeirsson skrifar 19. júní 2019 21:30 Þjálfarateymi Vals. vísir/bára Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var myrkur í máli og svekktur eftir tap sinna manna gegn KR í kvöld. Hann átti erfitt með að útskýra hvað hefði úrskeiðis í kvöld. „Erfitt að segja fljótt eftir leik en við vorum í basli með að halda boltanum, sérstaklega eftir að við komumst í 2-0 og þá þorðum við ekki að spila þann bolta sem við erum vanir að spila og duttum alltof langt til baka.” Valsmenn voru í góðum málum eftir 50 mínútur í leiknum og voru líklegir að taka öll þrjú stigin, Óli sagði að það væri mjög svekkjandi að hafa misst þetta niður og tapað leiknum. „Mér finnst við vera með ágætis tök á leiknum og ekki í neinum teljandi vandræðum þannig. Þeir voru meira með boltann sem var uppleggið fyrir leik en við verðum að fara halda boltanum en við þorðum því ekki í kvöld.” Óli sagði ekki flókin ástæða fyrir því af hverju Sigurður Egill Lárusson var tekinn útaf eftir aðeins 55 mínútur en hann var meiddur. Hann sagði að lokum að liðið er ennþá í fallbaráttu og það verður bara að átta sig á því og haga sér samkvæmt því. „Við þurfum að fara tengja sigra, við erum í fallbaráttu og við verðum að virða það og haga okkur samkvæmt því,” sagði Óli að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var myrkur í máli og svekktur eftir tap sinna manna gegn KR í kvöld. Hann átti erfitt með að útskýra hvað hefði úrskeiðis í kvöld. „Erfitt að segja fljótt eftir leik en við vorum í basli með að halda boltanum, sérstaklega eftir að við komumst í 2-0 og þá þorðum við ekki að spila þann bolta sem við erum vanir að spila og duttum alltof langt til baka.” Valsmenn voru í góðum málum eftir 50 mínútur í leiknum og voru líklegir að taka öll þrjú stigin, Óli sagði að það væri mjög svekkjandi að hafa misst þetta niður og tapað leiknum. „Mér finnst við vera með ágætis tök á leiknum og ekki í neinum teljandi vandræðum þannig. Þeir voru meira með boltann sem var uppleggið fyrir leik en við verðum að fara halda boltanum en við þorðum því ekki í kvöld.” Óli sagði ekki flókin ástæða fyrir því af hverju Sigurður Egill Lárusson var tekinn útaf eftir aðeins 55 mínútur en hann var meiddur. Hann sagði að lokum að liðið er ennþá í fallbaráttu og það verður bara að átta sig á því og haga sér samkvæmt því. „Við þurfum að fara tengja sigra, við erum í fallbaráttu og við verðum að virða það og haga okkur samkvæmt því,” sagði Óli að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki