Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 23:23 Lee6 með bikarinn. vísir/getty Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala. Golf Suður-Kórea Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala.
Golf Suður-Kórea Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira