Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. júní 2019 15:15 Vitlu taka próf sem svarar því hversu sterk ást þín er og hvers eðlis sambandið þitt er? Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Það er fátt eins skemmtilegt og vera yfir sig ástfangin, brosandi út að eyrum og með fiðrildi í maganum. En í flestum tilvikum sígur bleika skýið til jarðar á einhverjum tímapunkti og kannski fyrst þá sjáum við hversu djúpar og sterkar tilfinningar eru til staðar í sambandinu. Engin ein uppskrift er til að fullkomnu sambandi en flestir eru þó sammála um að það þurfi að vera ákveðin grunngildi til staðar til að sambandið geti orðið farsælt. Helen Fisher er mannfræðingur sem hefur helgað líf sitt í að rannsaka bæði líffræðilegar og mannfræðilegar hliðar ástarinnar. Hún er þekkt fyrir vísindalegar rannsóknir á þessu sviði og þykir mjög öflugur fyrirlesari. Út frá áralöngum rannsóknum hefur hún þróað spurningalista til að finna út hversu sterk ástin er í samböndum og hvers eðlis. Spurningarnar eru alls 54 og er fær þátttakandi mjög ítarlegar niðurstöður. Prófið heitir Helen Fisher's Love test og hvetjum við alla þá sem eru forvitnir að taka þátt, með því að smella hér. Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Tíu ár en enginn hringur“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál
Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Það er fátt eins skemmtilegt og vera yfir sig ástfangin, brosandi út að eyrum og með fiðrildi í maganum. En í flestum tilvikum sígur bleika skýið til jarðar á einhverjum tímapunkti og kannski fyrst þá sjáum við hversu djúpar og sterkar tilfinningar eru til staðar í sambandinu. Engin ein uppskrift er til að fullkomnu sambandi en flestir eru þó sammála um að það þurfi að vera ákveðin grunngildi til staðar til að sambandið geti orðið farsælt. Helen Fisher er mannfræðingur sem hefur helgað líf sitt í að rannsaka bæði líffræðilegar og mannfræðilegar hliðar ástarinnar. Hún er þekkt fyrir vísindalegar rannsóknir á þessu sviði og þykir mjög öflugur fyrirlesari. Út frá áralöngum rannsóknum hefur hún þróað spurningalista til að finna út hversu sterk ástin er í samböndum og hvers eðlis. Spurningarnar eru alls 54 og er fær þátttakandi mjög ítarlegar niðurstöður. Prófið heitir Helen Fisher's Love test og hvetjum við alla þá sem eru forvitnir að taka þátt, með því að smella hér.
Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Tíu ár en enginn hringur“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál