KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 12:42 Björgvin í leik með KR gegn ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30
Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38