Spurning vikunnar: Hefur þú stolist í símann eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum þínum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2019 08:45 Hefur þig einhvern tíma dottið í hug að stelast í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum þínum? Stór hluti samskipta okkar fer nú fram í gegnum síma eða samfélagsmiðla en þar er að finna oftar en ekki mjög persónuleg samtöl við vini, fjölskyldu eða maka. Þegar það kemur upp vantraust í samböndum getur fólki jafnvel fundist freistandi að komast inn í síma eða samfélagsmiðla hjá makanum annað hvort til að staðfesta grun um einhver svik eða til að fá staðfestingu að makinn sé að segja þér satt. Þetta er mjög viðkvæmt mál og líklega fæstir sem myndu viðkenna þennan gjörning augnlit til augnlits. Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 14.júní um 08:00. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í. 4. júní 2019 15:15 Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum. 6. júní 2019 10:00 Viltu gifast Berglind Festival? Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. 6. júní 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Stór hluti samskipta okkar fer nú fram í gegnum síma eða samfélagsmiðla en þar er að finna oftar en ekki mjög persónuleg samtöl við vini, fjölskyldu eða maka. Þegar það kemur upp vantraust í samböndum getur fólki jafnvel fundist freistandi að komast inn í síma eða samfélagsmiðla hjá makanum annað hvort til að staðfesta grun um einhver svik eða til að fá staðfestingu að makinn sé að segja þér satt. Þetta er mjög viðkvæmt mál og líklega fæstir sem myndu viðkenna þennan gjörning augnlit til augnlits. Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 14.júní um 08:00.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í. 4. júní 2019 15:15 Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum. 6. júní 2019 10:00 Viltu gifast Berglind Festival? Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. 6. júní 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í. 4. júní 2019 15:15
Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Öll gerum við mistök í samböndum þó að við flest séum við að reyna okkar besta til að gera allt rétt og koma vel fram. Makamál tóku saman lista yfir 20 atriði sem hjónabandsráðgjafar segja að séu algengustu mistökin sem við gerum í samböndum. 6. júní 2019 10:00
Viltu gifast Berglind Festival? Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. 6. júní 2019 12:45