Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2019 17:33 Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum. Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. Þetta kemur fram í yfirlýsingu kjörstjórnar sem send var á fjölmiðla í dag. Áður hafði verið greint frá því að kjörstjórn hafi hafnað lista Heiðveigar og gefið henni fremur knappan frest til að leggja fram nýtt framboð. Hafði Heiðveig María, í samtali við Vísi, sagst ekki ætla að láta bjóða sér það að hún hafi frest til 10. Júní til að safna saman, í þriðja sinni, 100 meðmælum.Sjá einnig: Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Í yfirlýsingunni segir „Þann 5. júní síðastliðinn var fyrirsvarsmönnum B-lista gefinn kostur til mánudagsins 10. júní til að bæta úr annmörkum sem kjörstjórn telur vera á framboðinu, með vísan til laga félagsins. Auk þess hefur kjörstjórn óskað eftir frekari skýringum og gögnum frá fyrirsvarsmönnum B-lista varðandi framboðið og samsetningu þess.“ Greint hafði verið frá bréfi kjörstjórnar til Heiðveigar hvar ástæður þess að framboðið hafi ekki verið samþykkt voru tíundaðar. Meðal annars var þar talið upp að á lista hennar til trúnaðarmannaráðs séu engir félagsmenn sem starfa á öðrum kjarasamningum félagsins, við Hafrannsóknarstofnun eða á ferjum.“ Segir í bréfinu að horfa verði til þess að ekki sé einsleitni á lista. Kjörstjórn mun næst funda þriðjudaginn 11. Júní næstkomandi og þar fara yfir þau gögn og þær athugasemdir sem borist hafa. Í framhaldi af því muni kjörstjórn taka ákvörðun um lögmæti B-lista samkvæmt lögum félagsins.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan.Að gefnu tilefni.Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum í dag um störf kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands, skal það tekið fram að kjörstjórn hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista.Þann 5. júní síðastliðinn var fyrirsvarsmönnum B-lista gefinn kostur til mánudagsins 10. júní til að bæta úr annmörkum sem kjörstjórn telur vera á framboðinu, með vísan til laga félagsins.Auk þess hefur kjörstjórn óskað eftir frekari skýringum og gögnum frá fyrirsvarsmönnum B-lista varðandi framboðið og samsetningu þess.Kjörstjórn mun hittast næst og funda þriðjudaginn 11. júní og fara yfir framkomin gögn og athugasemdir.Í framhaldi af því tekur kjörstjórn ákvörðun um lögmæti B-lista og mun byggja þá ákvörðun á lögum félagsins.Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands Ólga innan Sjómannafélags Íslands Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. Þetta kemur fram í yfirlýsingu kjörstjórnar sem send var á fjölmiðla í dag. Áður hafði verið greint frá því að kjörstjórn hafi hafnað lista Heiðveigar og gefið henni fremur knappan frest til að leggja fram nýtt framboð. Hafði Heiðveig María, í samtali við Vísi, sagst ekki ætla að láta bjóða sér það að hún hafi frest til 10. Júní til að safna saman, í þriðja sinni, 100 meðmælum.Sjá einnig: Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Í yfirlýsingunni segir „Þann 5. júní síðastliðinn var fyrirsvarsmönnum B-lista gefinn kostur til mánudagsins 10. júní til að bæta úr annmörkum sem kjörstjórn telur vera á framboðinu, með vísan til laga félagsins. Auk þess hefur kjörstjórn óskað eftir frekari skýringum og gögnum frá fyrirsvarsmönnum B-lista varðandi framboðið og samsetningu þess.“ Greint hafði verið frá bréfi kjörstjórnar til Heiðveigar hvar ástæður þess að framboðið hafi ekki verið samþykkt voru tíundaðar. Meðal annars var þar talið upp að á lista hennar til trúnaðarmannaráðs séu engir félagsmenn sem starfa á öðrum kjarasamningum félagsins, við Hafrannsóknarstofnun eða á ferjum.“ Segir í bréfinu að horfa verði til þess að ekki sé einsleitni á lista. Kjörstjórn mun næst funda þriðjudaginn 11. Júní næstkomandi og þar fara yfir þau gögn og þær athugasemdir sem borist hafa. Í framhaldi af því muni kjörstjórn taka ákvörðun um lögmæti B-lista samkvæmt lögum félagsins.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan.Að gefnu tilefni.Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum í dag um störf kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands, skal það tekið fram að kjörstjórn hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista.Þann 5. júní síðastliðinn var fyrirsvarsmönnum B-lista gefinn kostur til mánudagsins 10. júní til að bæta úr annmörkum sem kjörstjórn telur vera á framboðinu, með vísan til laga félagsins.Auk þess hefur kjörstjórn óskað eftir frekari skýringum og gögnum frá fyrirsvarsmönnum B-lista varðandi framboðið og samsetningu þess.Kjörstjórn mun hittast næst og funda þriðjudaginn 11. júní og fara yfir framkomin gögn og athugasemdir.Í framhaldi af því tekur kjörstjórn ákvörðun um lögmæti B-lista og mun byggja þá ákvörðun á lögum félagsins.Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands
Ólga innan Sjómannafélags Íslands Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira