Ólafía á þremur höggum yfir pari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 18:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira