Topplið Vals á tvo tilnefnda leikmenn sem leikmaður mánaðarins, þær Hlín Eiríksdóttur og Elínu Mettu Jensen. Sú þriðja er Cloe Lacasse sem hefur farið vel af stað og er með markahæstu konum í mótinu.
Þá eru þrjú glæsileg mörk tilnefnd sem mark mánaðarins en þau má sjá hér fyrir neðan.
Kosningin fer fram neðst í fréttinni.