Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. maí 2019 16:15 Viðmælendur Makamála veittu frábær svör um um sambönd, rómantík og ástina í sumar. Vísir Á sumrin þegar grasið verður grænna og himininn blárri er ekki laust við að loftið lykti af rómantík og þrá. Við verðum rjóðari í kinnum, kaupum ís, klæðumst bjartari litum og lendum jafnvel í spennandi ævintýrum. Þetta er einnig tími breytinga og eru stór kaflaskil í lífi fólks tíðari. Á vorin er tíðni sambandsslita aldrei eins há meðan sumrin eru tími nýrra ástarævintýra og sambanda. Makamál kíktu eitt sólríkt hádegi í maí í miðbæ Reykjavíkur og spurði fólk um sambönd, rómantík og ástina. Þegar kom að því hvor makinn eigi að biðja um hönd hins voru ekki allir á sama máli. Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Tíu ár en enginn hringur“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál
Á sumrin þegar grasið verður grænna og himininn blárri er ekki laust við að loftið lykti af rómantík og þrá. Við verðum rjóðari í kinnum, kaupum ís, klæðumst bjartari litum og lendum jafnvel í spennandi ævintýrum. Þetta er einnig tími breytinga og eru stór kaflaskil í lífi fólks tíðari. Á vorin er tíðni sambandsslita aldrei eins há meðan sumrin eru tími nýrra ástarævintýra og sambanda. Makamál kíktu eitt sólríkt hádegi í maí í miðbæ Reykjavíkur og spurði fólk um sambönd, rómantík og ástina. Þegar kom að því hvor makinn eigi að biðja um hönd hins voru ekki allir á sama máli.
Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Tíu ár en enginn hringur“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál
Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15
Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00
Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45