Umboðsmaður Íslands Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2019 11:30 Árni Björn hefur yfir hundrað einstaklinga á skrá. „Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun,“ segir Árni Björn Helgason sem starfar sem umboðsmaður fyrir íslenska leikara en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þið eruð kannski að fara vinna næstu fjórar til sex vikurnar saman og samstarfið byrjaði á smá núningi.“ Hann segir að oft sé verið að nálgast leikara með þeim forsendum að framleiðandinn eigi lítinn pening og hvort það sé ekki upplagt að reyna vinna verkefnið saman og hafa svolítið gaman af. „Þetta er ennþá í leiklistarbransanum en þetta er nánast horfið úr tónlistarbransanum. Það þorir enginn lengur að segja: Ert þú til í að koma að spila hérna á Græna hattinum því þetta er svo gott tækifæri fyrir þig. Það er búið í tónlistinni en er enn í leiklistarbransanum,“ segir Árni sem er einn umsvifamesti umboðsmaður Íslands og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland.Hefur myndað góð sambönd „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hjá fyrirtækinu og erum með leikara, áhrifavalda, uppistandara, veislustjóra og erum að fara svolítið yfir í íþróttamennina núna,“ segir Árni og bætir við að leikarar eins og Ólafur Darri hafi heldur betur opnað dyr fyrir marga aðra leikara hér á landi. Árni segir að það hafi hjálpað honum mikið upp á tengslanetið að hafa unnið fyrir Saga Film. „Ég var framleiðandi fyrir Interstellar og tók þátt í Star Wars og Star Trek og fleiri myndum og þekki þennan heim. Ég er búinn að fara mikið út og kynnast fólki og mynda þessi tengsl. Í síðustu viku var verið að biðja um fimm Íslendinga í söngvakeppnismynd,“ segir Árni sem gat ekki staðfest hvort um væri að ræða Eurovision-mynd Will Ferrell. Hjá Creative Artist Iceland eru fjölmargir leikarar á skrá og má meðal annars nefna: Ágústa Eva, Arnar Dan Kristjánsson, Arna Ýr, Aron Már Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Baldvin Z, Baltasar Breki, Bragi Valdimar Skúlason, Darri Ingólfsson, Donna Cruz, Eva Laufey, Egill Ploder, Guðrún Veiga, Gói Karlsson, Gunnar Hansson, Hákon Jóhannesson, Dóri DNA, Halldóra Geirharðsdóttir, Hannes Óli, Haraldur Stefánsson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Hugleikur Dagsson, Jóhannes Haukur, Jóhann Alfreð Kristinsson, Jörundur Ragnarsson, Júlína Sara Gunnarsdóttir, Lína Birgitta, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, María Thelma, Saga Garðarsdóttir, Sólrún Diego, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og mun fleiri.Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira
„Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun,“ segir Árni Björn Helgason sem starfar sem umboðsmaður fyrir íslenska leikara en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þið eruð kannski að fara vinna næstu fjórar til sex vikurnar saman og samstarfið byrjaði á smá núningi.“ Hann segir að oft sé verið að nálgast leikara með þeim forsendum að framleiðandinn eigi lítinn pening og hvort það sé ekki upplagt að reyna vinna verkefnið saman og hafa svolítið gaman af. „Þetta er ennþá í leiklistarbransanum en þetta er nánast horfið úr tónlistarbransanum. Það þorir enginn lengur að segja: Ert þú til í að koma að spila hérna á Græna hattinum því þetta er svo gott tækifæri fyrir þig. Það er búið í tónlistinni en er enn í leiklistarbransanum,“ segir Árni sem er einn umsvifamesti umboðsmaður Íslands og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland.Hefur myndað góð sambönd „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hjá fyrirtækinu og erum með leikara, áhrifavalda, uppistandara, veislustjóra og erum að fara svolítið yfir í íþróttamennina núna,“ segir Árni og bætir við að leikarar eins og Ólafur Darri hafi heldur betur opnað dyr fyrir marga aðra leikara hér á landi. Árni segir að það hafi hjálpað honum mikið upp á tengslanetið að hafa unnið fyrir Saga Film. „Ég var framleiðandi fyrir Interstellar og tók þátt í Star Wars og Star Trek og fleiri myndum og þekki þennan heim. Ég er búinn að fara mikið út og kynnast fólki og mynda þessi tengsl. Í síðustu viku var verið að biðja um fimm Íslendinga í söngvakeppnismynd,“ segir Árni sem gat ekki staðfest hvort um væri að ræða Eurovision-mynd Will Ferrell. Hjá Creative Artist Iceland eru fjölmargir leikarar á skrá og má meðal annars nefna: Ágústa Eva, Arnar Dan Kristjánsson, Arna Ýr, Aron Már Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Baldvin Z, Baltasar Breki, Bragi Valdimar Skúlason, Darri Ingólfsson, Donna Cruz, Eva Laufey, Egill Ploder, Guðrún Veiga, Gói Karlsson, Gunnar Hansson, Hákon Jóhannesson, Dóri DNA, Halldóra Geirharðsdóttir, Hannes Óli, Haraldur Stefánsson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Hugleikur Dagsson, Jóhannes Haukur, Jóhann Alfreð Kristinsson, Jörundur Ragnarsson, Júlína Sara Gunnarsdóttir, Lína Birgitta, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, María Thelma, Saga Garðarsdóttir, Sólrún Diego, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og mun fleiri.Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira