Þrír dómarar með flautuna í leik KA og ÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2019 18:59 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var einn dómara kvöldsins. vísir/vilhelm Það voru þrír dómarar sem voru með flautuna í leik KA og ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag en meiðsli gerðu það að verkum að skipta þurfti um dómara. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson byrjaði á því að dæma leikinn en hann meiddist snemma leiks svo aðstoðardómarinn Gylfi Már Sigurðsson tók við flautunni og fjórði dómarinn Eðvarð Eðvarðsson fór á línuna.Vilhjálmur Alvar dómari leiksins verður fyrir meiðslum og liggur eftir. 8 mínútna töf verður á leiknum. Gylfi Már Sigurðsson aðstoðardómari 1 tekur við sem aðaldómari og Eðvarð varadómari á línuna. [’14] #LifiFyrirKA — KA (@KAakureyri) May 25, 2019 Í hálfleik var hins vegar hringt í Sigurð Hjört Þrastarson sem er búsettur á Akureyri og dæmdi hann leikinn í síðari hálfleik. Gylfi fór því aftur á línuna og Eðvarð varð fjórði dómari á nýjan leik. Eitthvað létu leikmennirnir þetta trufla sig því fyrsta markið kom ekki fyrr en á 76. mínútu og það síðara skömmu síðar. KA vann leikinn en Eyjamenn eru enn án sigurs í deildinni.Síðari hálfleikur er hafinn! Engar breytingar á liðunum í hálfleik. En kominn er nýr dómari. Sigurður Þrastarsson kominn á flautuna. Þriðji dómari leiksins. Hlýtur að vera met! #LifiFyrirKA — KA (@KAakureyri) May 25, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KA - ÍBV 2-0 | Botnlið ÍBV áfram í stigaleit KA er komið með tvo sigra í röð. 25. maí 2019 20:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
Það voru þrír dómarar sem voru með flautuna í leik KA og ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag en meiðsli gerðu það að verkum að skipta þurfti um dómara. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson byrjaði á því að dæma leikinn en hann meiddist snemma leiks svo aðstoðardómarinn Gylfi Már Sigurðsson tók við flautunni og fjórði dómarinn Eðvarð Eðvarðsson fór á línuna.Vilhjálmur Alvar dómari leiksins verður fyrir meiðslum og liggur eftir. 8 mínútna töf verður á leiknum. Gylfi Már Sigurðsson aðstoðardómari 1 tekur við sem aðaldómari og Eðvarð varadómari á línuna. [’14] #LifiFyrirKA — KA (@KAakureyri) May 25, 2019 Í hálfleik var hins vegar hringt í Sigurð Hjört Þrastarson sem er búsettur á Akureyri og dæmdi hann leikinn í síðari hálfleik. Gylfi fór því aftur á línuna og Eðvarð varð fjórði dómari á nýjan leik. Eitthvað létu leikmennirnir þetta trufla sig því fyrsta markið kom ekki fyrr en á 76. mínútu og það síðara skömmu síðar. KA vann leikinn en Eyjamenn eru enn án sigurs í deildinni.Síðari hálfleikur er hafinn! Engar breytingar á liðunum í hálfleik. En kominn er nýr dómari. Sigurður Þrastarsson kominn á flautuna. Þriðji dómari leiksins. Hlýtur að vera met! #LifiFyrirKA — KA (@KAakureyri) May 25, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KA - ÍBV 2-0 | Botnlið ÍBV áfram í stigaleit KA er komið með tvo sigra í röð. 25. maí 2019 20:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
Leik lokið: KA - ÍBV 2-0 | Botnlið ÍBV áfram í stigaleit KA er komið með tvo sigra í röð. 25. maí 2019 20:15
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti