Topplið ÍA á tvo tilnefnda leikmenn sem leikmaður mánaðarins, þá Óttar Bjarna Guðmundsson og Tryggva Hrafn Haraldssson. Sá þriðji er Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR.
Þá eru þrjú sérlega glæsileg mörk tilnefnd sem mark mánaðarins en þau má sjá hér fyrir neðan.
Kosningin fer fram neðst í fréttinni.