Bone-orðin 10: Aron Bergmann vill fyndni en ekki frekju Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. maí 2019 13:00 Aron Bergmann segir okkur hvaða eiginleikar honum finnast aðlaðandi og óaðlaðandi við manneskjur. Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár. Þessa dagana vinnur hann sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. Ef þú hefur áhuga á því að fara á stefnumót með Aroni Bergmann er eins gott að vera með húmorinn á réttum stað og vera hrifin af dýrum. ON: 1. Húmor finnst mér vera ótrúlega mikilvægur eiginleiki. Að hafa húmor fyrir sjálfum sér, hafa gaman og hlæja að lífinu. Taka sig ekki of alvarlega. 2. Stundvísi. Ég virði tíma annarra og finnst æðislegt þegar fólk gerir slíkt hið sama fyrir mig. 3. Útivera. Að nenna að stökkva upp í sveit þegar tími gefst til eða bara rúnta út á land og sjá hvað gerist. 4. Snyrtimennska. Bera virðingu fyrir sjálfum sér. 5. Dýramanneskja. Ég elska dýr og finnst ekkert skemmtilegra en að vera í kringum dýr.OFF:1. Smámunasemi. Gott að hafa skoðanir á hlutunum en að missa sig ekki í þeim og sjá frekar heildarmyndina. 2. Frekja í tíma annarra. 3. Leti. Finnst æðislegt að leyfa sér að slaka og njóta en leti er eitthvað sem fer í taugarnar á mér (kannski því að ég er vinnualki). 4. Tilætlunarsemi. Að ætlast til að aðrir geri hlutina fyrir þig. 5. Borða skötu og ætlast til að ég geri það líka, það er alveg off fyrir mig. Makamál þakka Aroni fyrir skemmtileg og hreinskilin bone-orð.Hægt að er fylgjast betur með Aroni Bergmann á IG-reikningi hans. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30 Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Aroni Bergmann er margt til lista lagt en hann hefur starfað í auglýsingageiranum í mörg ár. Þessa dagana vinnur hann sem leikmyndahönnuður, teiknari og hugmyndasmiður. Makamál spurðu Aron hver væru hans tíu bone-orð. Ef þú hefur áhuga á því að fara á stefnumót með Aroni Bergmann er eins gott að vera með húmorinn á réttum stað og vera hrifin af dýrum. ON: 1. Húmor finnst mér vera ótrúlega mikilvægur eiginleiki. Að hafa húmor fyrir sjálfum sér, hafa gaman og hlæja að lífinu. Taka sig ekki of alvarlega. 2. Stundvísi. Ég virði tíma annarra og finnst æðislegt þegar fólk gerir slíkt hið sama fyrir mig. 3. Útivera. Að nenna að stökkva upp í sveit þegar tími gefst til eða bara rúnta út á land og sjá hvað gerist. 4. Snyrtimennska. Bera virðingu fyrir sjálfum sér. 5. Dýramanneskja. Ég elska dýr og finnst ekkert skemmtilegra en að vera í kringum dýr.OFF:1. Smámunasemi. Gott að hafa skoðanir á hlutunum en að missa sig ekki í þeim og sjá frekar heildarmyndina. 2. Frekja í tíma annarra. 3. Leti. Finnst æðislegt að leyfa sér að slaka og njóta en leti er eitthvað sem fer í taugarnar á mér (kannski því að ég er vinnualki). 4. Tilætlunarsemi. Að ætlast til að aðrir geri hlutina fyrir þig. 5. Borða skötu og ætlast til að ég geri það líka, það er alveg off fyrir mig. Makamál þakka Aroni fyrir skemmtileg og hreinskilin bone-orð.Hægt að er fylgjast betur með Aroni Bergmann á IG-reikningi hans.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30 Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00 Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vil er flestum kunnugur. Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis. 27. maí 2019 14:30
Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Lögmaðurinn, fasteignasalinn og ævintýramaðurinn Heimir F. Hallgrímsson er Einhleypa vikunnar. 28. maí 2019 09:00
Sönn íslensk makamál: Ég veit alltaf hvað karlmenn eru að hugsa Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa. 27. maí 2019 09:00