Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2019 10:00 Ernesto Valverde og Lionel Messi. Getty/Chris Brunskill Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira