Hatari sleppur við stærstu kanónurnar Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 10. maí 2019 16:00 Tíu þjóðir af þeim sautján sem keppa í undanúrslitum á þriðjudagskvöldið komast í úrslitin. Thomas Hanses Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun. Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun.
Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira