Hatari sleppur við stærstu kanónurnar Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 10. maí 2019 16:00 Tíu þjóðir af þeim sautján sem keppa í undanúrslitum á þriðjudagskvöldið komast í úrslitin. Thomas Hanses Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun. Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun.
Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira