Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Gígja Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2019 20:00 Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon. Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon.
Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41
Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21