Segja bandarískar hersveitir enga ógn Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2019 09:00 Hassan Rouhani, forseti Írans. Vísir/getty Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran. Breski miðilinn The Guardian greinir frá því að hershöfðinginn Hossein Salami hafi sagt írönskum þingmönnum þetta á lokuðum fundi. Þá er haft eftir Salami að hann telji að Bandaríkin búi ekki yfir nægilegum herstyrk til að fara í stríð við Íran. Amirali Hajizadeh, yfirmaður í flugher Byltingarvarðliðsins, segir að bandaríska flugmóðurskipið USS Abraham Lincoln, sem er með sex þúsund hermenn og rúmlega 40 sprengjuþotur, sé núna tækifæri en ekki ógn eins og áður. Ef Bandaríkjamenn myndu gera sig líklega yrðu slíku svarað með árás. Aukin spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna frá því að Íranar ákváðu í síðustu viku að draga sig að hluta til út úr alþjóðlegu samkomulagi um kjarnorkuvopn landsins frá 2015. Donald Trump ákvað á síðasta ári að draga Bandaríkin einhliða út úr samkomulaginu og hefja refsiaðgerðir gangvart Íran að nýju. Forseti Írans, Hassan Rouhani, segir að landið standi nú frammi fyrir alþjóðlegum þvingunaraðgerðum af áður óþekktri stærðargráðu. Forsetinn hefur kallað eftir samstöðu innanlands til að mæta þrýstingi alþjóðsamfélagsins. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Íran Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran. Breski miðilinn The Guardian greinir frá því að hershöfðinginn Hossein Salami hafi sagt írönskum þingmönnum þetta á lokuðum fundi. Þá er haft eftir Salami að hann telji að Bandaríkin búi ekki yfir nægilegum herstyrk til að fara í stríð við Íran. Amirali Hajizadeh, yfirmaður í flugher Byltingarvarðliðsins, segir að bandaríska flugmóðurskipið USS Abraham Lincoln, sem er með sex þúsund hermenn og rúmlega 40 sprengjuþotur, sé núna tækifæri en ekki ógn eins og áður. Ef Bandaríkjamenn myndu gera sig líklega yrðu slíku svarað með árás. Aukin spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna frá því að Íranar ákváðu í síðustu viku að draga sig að hluta til út úr alþjóðlegu samkomulagi um kjarnorkuvopn landsins frá 2015. Donald Trump ákvað á síðasta ári að draga Bandaríkin einhliða út úr samkomulaginu og hefja refsiaðgerðir gangvart Íran að nýju. Forseti Írans, Hassan Rouhani, segir að landið standi nú frammi fyrir alþjóðlegum þvingunaraðgerðum af áður óþekktri stærðargráðu. Forsetinn hefur kallað eftir samstöðu innanlands til að mæta þrýstingi alþjóðsamfélagsins.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Íran Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila