Leikmenn Man. City sungu níðsöngva um Liverpool | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2019 08:30 City-menn virðast hafa misst sig í gleðinni á sunnudag. vísir/getty Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. Talið er að myndbandið hafi verið tekið um borð í flugvél liðsins á leið frá Brighton eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Það er ekki hægt að sjá og heyra hverjir nákvæmlega taka undir sönginn sem City segir hafa verið reglulegan söng hjá stuðningsmönnum félagsins í vetur.Manchester City players singing “Allez, Allez, Allez” after winning the Premier League #AllTheWayToKievpic.twitter.com/eblrEF9nCr — YourMCFC (@YourMCFC) May 14, 2019 Þar er meðal annars sungið um tap Liverpool í Meistaradeildinni síðasta vetur og um stuðningsmenn félagsins sem séu lamdir á götunni og gráti í stúkunni. Einnig er lína í laginu um að Mohamed Salah meiðist sem er vísun í meiðsli hans í úrslitaleiknum í fyrra. Hjá City er reyndar búið að skipta nafni Sergio Ramos hjá Real Madrid út fyrir Vincent Kompany, fyrirliða City. Þessi hegðun þykir ákaflega ósmekkleg og hefur farið allt annað en vel ofan í stuðningsmenn Liverpool sem eru enn í sárum eftir að hafa horft á City lyfta bikarnum síðasta sunnudag. Forráðamenn City taka sérstaklega fram að söngvarnir tengist á engan hátt Hillsborough eða Sean Cox, stuðningsmanni Liverpool, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. Talið er að myndbandið hafi verið tekið um borð í flugvél liðsins á leið frá Brighton eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Það er ekki hægt að sjá og heyra hverjir nákvæmlega taka undir sönginn sem City segir hafa verið reglulegan söng hjá stuðningsmönnum félagsins í vetur.Manchester City players singing “Allez, Allez, Allez” after winning the Premier League #AllTheWayToKievpic.twitter.com/eblrEF9nCr — YourMCFC (@YourMCFC) May 14, 2019 Þar er meðal annars sungið um tap Liverpool í Meistaradeildinni síðasta vetur og um stuðningsmenn félagsins sem séu lamdir á götunni og gráti í stúkunni. Einnig er lína í laginu um að Mohamed Salah meiðist sem er vísun í meiðsli hans í úrslitaleiknum í fyrra. Hjá City er reyndar búið að skipta nafni Sergio Ramos hjá Real Madrid út fyrir Vincent Kompany, fyrirliða City. Þessi hegðun þykir ákaflega ósmekkleg og hefur farið allt annað en vel ofan í stuðningsmenn Liverpool sem eru enn í sárum eftir að hafa horft á City lyfta bikarnum síðasta sunnudag. Forráðamenn City taka sérstaklega fram að söngvarnir tengist á engan hátt Hillsborough eða Sean Cox, stuðningsmanni Liverpool, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira