Stutt útgáfa af innslaginu var sýnd í síðasta þætti Pepsi Max markanna en allt innslagið má sjá hér að neðan.
Þar má sjá leikræður Helga Sigurðssonar, þjálfara Fylkis, fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Svipmyndir úr klefanum og úr leiknum sjálfum er einnig að finna í myndbandinu.
Myndir eru betri en þúsund orð, þetta áhugaverða innslag má sjá hér.