Leik frestað út af býflugum | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2019 23:30 Þetta var ekki skemmtilegt ástand. vísir/ap Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi. San Francisco Giants var þá í heimsókn hjá Cincinnati Reds í MLB-deildinni. Er leikurinn var að hefjast þá fylltist völlurinn af býflugum og dómarar leiksins sáu enga aðra leið en að fresta leiknum þar til býflugurnar væru farnar á brott.BEES AT GABeeP! A nearly 30 minute delay at the Reds-Giants game Monday after thousands of bees swarmed the stands and the infield! https://t.co/xJMYto94HZpic.twitter.com/0rmEWLKz9f — WLWT (@WLWT) May 6, 2019 Starfsmenn Reds voru sendir út á völlinn til þess að úða eitri í andrúmsloftið. Það skilaði sínu því tæpum 20 mínútum síðar var hægt að hefja leikinn. Býflugurnar höfðu slæm áhrif á gestina sem máttu sætta sig við tap, 12-4.A swarm of bees delay the Giants/Reds baseball game today. #Reds#Giantspic.twitter.com/gxpNFCKnDO — Johnny (@Johnnys_Eye) May 6, 2019 Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi. San Francisco Giants var þá í heimsókn hjá Cincinnati Reds í MLB-deildinni. Er leikurinn var að hefjast þá fylltist völlurinn af býflugum og dómarar leiksins sáu enga aðra leið en að fresta leiknum þar til býflugurnar væru farnar á brott.BEES AT GABeeP! A nearly 30 minute delay at the Reds-Giants game Monday after thousands of bees swarmed the stands and the infield! https://t.co/xJMYto94HZpic.twitter.com/0rmEWLKz9f — WLWT (@WLWT) May 6, 2019 Starfsmenn Reds voru sendir út á völlinn til þess að úða eitri í andrúmsloftið. Það skilaði sínu því tæpum 20 mínútum síðar var hægt að hefja leikinn. Býflugurnar höfðu slæm áhrif á gestina sem máttu sætta sig við tap, 12-4.A swarm of bees delay the Giants/Reds baseball game today. #Reds#Giantspic.twitter.com/gxpNFCKnDO — Johnny (@Johnnys_Eye) May 6, 2019
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira