Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2019 15:00 Chris Kirk í syngjandi sveiflu. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“ Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira