Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2019 12:30 Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. vísir/vilhelm Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Ráðstefnan fer fram í húsnæði HR í Nauthólsvík, stofu V101. Hún hefst klukkan 13:30 og stendur til klukkan 17. Á ráðstefnunni verður kynnt ný skýrsla um stöðu brotaþola á Norðurlöndunum, ásamt tillögum um breytta réttarstöðu brotaþola á Íslandi. Skýrslan er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, doktorsnema í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi. Einnig verður fjallað um breytingar á meðferð kynferðisbrota sem nú standa yfir í tengslum við aðgerðaáætlun dómsmálaráðuneytisins og aðra stefnumótun á vettvangi stjórnvalda. Í pallborði sitja fræðimenn, fagaðilar úr réttarvörslukerfinu og fagaðilar sem vinna með brotaþolum, auk baráttukvenna sem hafa beina reynslu sem brotaþolar. Dagskrá ráðstefnunnar:13.30 Setning ráðstefnuFundarstjóri setur ráðstefnuna.13.40 ÁvarpÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra.13.50 Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrotaHildur Fjóla Antonsdóttir, skýrsluhöfundur og doktorsnemi í réttarfélagsfræði.14.30 Áfallamiðað refsivörslukerfi?Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.14.50 Kaffihlé15.10 PallborðsumræðurDr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðideild HR, Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Berglind Eyjólfsdóttir, lögreglukona í Bjarkarhlíð, Agnes Björg Tryggvadóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og teymisstjóri áfallateymis Landspítala, Elva Dögg Ásu- og Kristinsdóttir, réttargæslumaður, Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur og Linda Björg Guðmundsdóttir og Elín Hulda Harðardóttir brotaþolar og baráttukonur.17.00 RáðstefnuslitFundarstjóri: Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum. Kynferðisofbeldi Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands: Óskar eftir undanþágu vegna viðskiptaþvingana Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Ráðstefnan fer fram í húsnæði HR í Nauthólsvík, stofu V101. Hún hefst klukkan 13:30 og stendur til klukkan 17. Á ráðstefnunni verður kynnt ný skýrsla um stöðu brotaþola á Norðurlöndunum, ásamt tillögum um breytta réttarstöðu brotaþola á Íslandi. Skýrslan er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, doktorsnema í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi. Einnig verður fjallað um breytingar á meðferð kynferðisbrota sem nú standa yfir í tengslum við aðgerðaáætlun dómsmálaráðuneytisins og aðra stefnumótun á vettvangi stjórnvalda. Í pallborði sitja fræðimenn, fagaðilar úr réttarvörslukerfinu og fagaðilar sem vinna með brotaþolum, auk baráttukvenna sem hafa beina reynslu sem brotaþolar. Dagskrá ráðstefnunnar:13.30 Setning ráðstefnuFundarstjóri setur ráðstefnuna.13.40 ÁvarpÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra.13.50 Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrotaHildur Fjóla Antonsdóttir, skýrsluhöfundur og doktorsnemi í réttarfélagsfræði.14.30 Áfallamiðað refsivörslukerfi?Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.14.50 Kaffihlé15.10 PallborðsumræðurDr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðideild HR, Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Berglind Eyjólfsdóttir, lögreglukona í Bjarkarhlíð, Agnes Björg Tryggvadóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og teymisstjóri áfallateymis Landspítala, Elva Dögg Ásu- og Kristinsdóttir, réttargæslumaður, Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur og Linda Björg Guðmundsdóttir og Elín Hulda Harðardóttir brotaþolar og baráttukonur.17.00 RáðstefnuslitFundarstjóri: Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands: Óskar eftir undanþágu vegna viðskiptaþvingana Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira