Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2019 19:30 Emma elskar að sitja á öxlinni á þeim sem koma á Sólheimar og spila á harmonikku, hér er hún með Árni Brynjólfssyni, harmoníkuleikara. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni. Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fleiri fréttir Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Sjá meira
Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni.
Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fleiri fréttir Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Sjá meira