Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2019 19:30 Emma elskar að sitja á öxlinni á þeim sem koma á Sólheimar og spila á harmonikku, hér er hún með Árni Brynjólfssyni, harmoníkuleikara. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni. Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni.
Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent