Mercedes sigurvegari í Bakú Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 14:24 Bottas fagnar í Bakú í dag vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira